Fara í innihald

1980

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 1980 (MCMLXXX í rómverskum tölum) var 80. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á þriðjudegi.

Innlendar Fréttir

[breyta | breyta frumkóða]
  • 16. mars – Fjórða hrina Kröfluelda hefst. Þetta eldgos er kallað skrautgos þar sem það stendur stutt en þykir fallegt
  • 29. september – Flugvél er flogið til Reykjavíkur frá Færeyjum með mann standandi á þaki vélarinnar, en hann er að reyna að setja heimsmet. Flugið tekur sex klukkustundir.

Erlendar Fréttir

[breyta | breyta frumkóða]
Nigel Short á skákmóti í Dortmund 1980
Almö brúin í Svíþjóð eftir að MS Star Clipper sigldi á hana 18. janúar
  • 18. janúar – Norska skipið MS Star Clipper siglir á Almö brúnna við eyjuna Tjörn í þykkri þoku með þeim afleiðingum að stór hluti brúarinnar hrynur í sjóinn. Þegar það tekst loks að loka veginum hafa 8 manns látist við að aka fram af brúnni án vitneskju um áreksturinn og afleiðingar hans.[23]
  • 23. janúar – Farþegarúta með 54 manns innanborðs, flest eldri borgarar, rennur til á ísilögðum vegi í Vestur-Þýskalandi og hafnar á hvolfi. 12 manns láta lífið.[28]
Keppni í norrænum greinum á Vetrarólympíuleikunum 1980
Eldgosið í St Helens
Frá opnunarhátíð ólympíuleikanna í Moskvu.
Lestarstöðin í Bologna eftir sprenginguna.
  • 7. ágústPólskir hafnarverkamenn hefja röð verkfalla í slippnum í Gdansk undir forystu Lech Wałęsa.
  • 19. ágúst – Yfir 300 manns láta lífið eftir að eldur kviknar í Saudia flugi 163 á leið frá Karatsí til Jedda. Þrátt fyrir að áhöfninni tekst að nauðlenda á flugvellinum í Ríad deyja allir um borð úr reykeitrun áður en hægt er að rýma flugvélina. Óljóst er hvers vegna vélin er ekki rýmd, en 23 mínútum eftir að vélin lendir blossar skyndilega upp gríðarmikill eldur sem dreifir úr sér um alla vélina á augabragði.
  • 25. ágústMicrosoft kynnir sína útgáfu af Unix stýrikerfinu, Xenix.
  • 31. ágúst – Pólska stjórnin gefur eftir og heimilar stofnun Samstöðu, fyrstu frjálsu verkalýðssamtakanna í Sovétblokkinni.
Ronald og Nancy Reagan í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum.
Christina Ricci
Channing Tatum
Alexander Petersson
Kim Kardashian
Alfred Hitchcock

Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 18 ágúst 2025.
  2. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 18 ágúst 2025.
  3. „Morgunblaðið - 19. tölublað (24.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  4. „Morgunblaðið - 19. tölublað (24.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  5. „Morgunblaðið - 17. tölublað og Íþróttablað (22.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  6. „Morgunblaðið - 17. tölublað og Íþróttablað (22.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  7. „Morgunblaðið - 17. tölublað og Íþróttablað (22.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  8. „Dagblaðið - 19. tölublað (23.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 19 ágúst 2025.
  9. „Dagblaðið - 22. tölublað (26.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 23 ágúst 2025.
  10. „Morgunblaðið - 21. tölublað (26.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 26 ágúst 2025.
  11. „Dagblaðið - 23. tölublað (28.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  12. „Morgunblaðið - 20. tölublað (25.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  13. „Dagblaðið - 23. tölublað (28.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  14. „Morgunblaðið - 23. tölublað og Íþróttablað (29.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 26 ágúst 2025.
  15. „Morgunblaðið - 23. tölublað og Íþróttablað (29.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 26 ágúst 2025.
  16. „Morgunblaðið - 25. tölublað (31.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 26 ágúst 2025.
  17. „Morgunblaðið - 27. tölublað (02.02.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 27 ágúst 2025.
  18. „Um skólann“. Tónlistarskóli FÍH (enska). Sótt 19 ágúst 2025.
  19. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 18 ágúst 2025.
  20. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 18 ágúst 2025.
  21. „Dagblaðið - 5. tölublað (07.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 19 ágúst 2025.
  22. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 18 ágúst 2025.
  23. „Morgunblaðið - 17. tölublað og Íþróttablað (22.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  24. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 19 ágúst 2025.
  25. „Morgunblaðið - 17. tölublað og Íþróttablað (22.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  26. „Morgunblaðið - 18. tölublað (23.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  27. „Morgunblaðið - 19. tölublað (24.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  28. „Morgunblaðið - 19. tölublað (24.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 24 ágúst 2025.
  29. „Dagblaðið - 21. tölublað (25.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 19 ágúst 2025.
  30. „Morgunblaðið - 24. tölublað (30.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 26 ágúst 2025.
  31. „Morgunblaðið - 24. tölublað (30.01.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 26 ágúst 2025.
  32. „Morgunblaðið - 27. tölublað (02.02.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 26 ágúst 2025.
  33. „Morgunblaðið - 27. tölublað (02.02.1980) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 26 ágúst 2025.
  34. „This Date in the NBA: May | NBA.com“. NBA (enska). Sótt 19 ágúst 2025.