Edgar Davids

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edgar Davids í leik með Barnet árið 2013.

Edgar Steven Davids (f. 13. mars árið 1973 í Amsterdam í Hollandi) er hollenskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Juventus og Ajax en hann lék einnig með Tottenham Hotspur , Barcelona og Inter Milan. Edgar Davids lék 74 landsleiki fyrir Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Hollenska úrvalsdeildin

Hollenska bikarkeppnin

Meistaradeild Evrópu

Intercontinental Cup

Ítalska A-deildin

Ítalska Bikarkeppnin

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]