Móðir Teresa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Móðir Teresa
Móðir Teresa
Mother Teresa (árið 1988)
Fædd(ur) Agnes Gonxha Bojaxhiu
26. ágúst 1910
Üsküb, Ottómanska ríkið (nú Makedónía)
Látin(n) 5. september 1997
Kolkata, Indland
Starf/staða Nunna í rómversk-kaþólsku kirkjunni

Móðir Teresa (fædd Agnes Gonxha Bojaxhiu 26. ágúst 1910, dáin 5. september 1997) var albönsk nunna rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Hún stofnaði „Missionaries of Charity“ og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1979.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.