Jörundur Þorsteinsson (formaður Fram)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jörundur Þorsteinsson (13. mars 192415. apríl 2001) var skrifstofumaður, knattspyrnudómari og formaður Knattspyrnufélagsins Fram.

Ævi og störf[breyta | breyta frumkóða]

Jörundur fæddist og ólst upp í Reykjavík. Hann lék knattspyrnu með öllum flokkum Fram og tók þátt á fyrsta Íslandsmótinu í handknattleik árið 1940 sem leikmaður í öðrum flokki. Kunnastur varð hann þó af dómarastörfum sínum, en hann sinnti dómgæslu í þrjátíu ár frá 1944-74 og var því næst eftirlitsdómari fram á áttræðisaldurinn.

Hann var formaður Knattspyrnudómarasambands Íslands 1978-79. Jörundur sat í stjórn Fram og var formaður 1954-55. Skömmu fyrir andlátið var hann útnefndur heiðursfélagi í Fram.

Fyrirrennari:
Sigurður Halldórsson
Formaður Knattspyrnufélagsins Fram
(19541955)
Eftirmaður:
Haraldur Steinþórsson