1839
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1839 (MDCCCXXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 28. júlí - Jóhann Bessason, íslenskur smiður og bóndi (d. 1912).
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 13. mars - Tage Reedtz-Thott, danskur forsætisráðherra (d. 1923).
- 16. mars - Sully Prudhomme, franskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1907).
- 10. júní - Ludvig Holstein-Ledreborg, danskur forsætisráðherra (d. 1912).
Dáin
- 3. desember - Friðrik VI konungur Íslands og Danmerkur frá 1808 og Noregs frá 1808 til 1814 (f. 1768).