1851
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1851 (MDCCCLI í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Baula í Borgarfirði klifin í fyrsta sinn svo vitað sé
- 9. ágúst - Þjóðfundurinn: „Vér mótmælum allir!“
Einróma hrópuðu allir: "NEI!" Amtmönnum sýndur hnefinn: "Ísland skal um aldur mey og aldrei dönskum gefin!"
Fædd[breyta | breyta frumkóða]
Dáin[breyta | breyta frumkóða]
- 1. febrúar - Mary Shelley, enskur rithöfundur (f. 1797).
- 18. október - Brynjólfur Pétursson, lögfræðingur og einn Fjölnismanna (f. 1810).
- 19. desember - William Turner, breskur listmálari (f. 1775).