1407

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1404 1405 140614071408 1409 1410

Áratugir

1391–14001401–14101411–1420

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Jóhann óttalausi, Búrgundarhertogi.

Árið 1407 (MCDVII í rómverskum tölum)

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • Galdrabrenna á Grænlandi: Kolgrímur nokkur brenndur fyrir að hafa legið með giftri konu, Steinunni dóttur Hrafns Bótólfssonar lögmanns. Hún var ein Íslendinganna sem sátu fastir á Grænlandi 1406-1410. Átti hann að hafa komist yfir hana með göldrum. Steinunn missti vitið og lést skömmu síðar.

Fædd

Dáin

Erlendis[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin