1767
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Árið 1767 (MDCCLXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Brúðkaup Eggerts Ólafssonar varalögmanns og Ingibjargar Guðmundsdóttur haldið í Reykholti.
Fædd
- 27. desember - Stefán Stephensen, amtmaður (d. 1820).
- Steinunn Sveinsdóttir á Sjöundá (d. 1805).
Dáin
- 22. maí - Þórarinn Jónsson sýslumaður á Grund (f. 1719).
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- 18. júní - Enski skipstjórinn Samuel Wallis varð fyrstur Evrópubúa til að líta eyna Tahiti augum svo víst sé.
- 3. júlí - Robert Pitcairn fann Pitcairn-eyju.
- 3. júlí - Adresseavisen, elsta norska blaðið sem enn er til, kom út í fyrsta sinn.
Fædd
- 15. mars - Andrew Jackson, sjöundi forseti Bandaríkjanna (d. 1845).
- 11. júlí - John Quincy Adams, sjötti forseti Bandaríkjanna (d. 1848).
- 28. október - Marie Sophie Frederikke af Hessen-Kassel, drottning Danmerkur, kona Friðriks 6. (d. 1852).
Dáin
- 13. mars - Maria Josepha af Saxlandi, krónprinsessa Frakklands og móðir konunganna Loðvíks 16., Loðvíks 18. og Karls 10. (f. 1731).
- 28. maí - Maria Josepha af Bæheimi, keisarynja, kona Jósefs 2., lést úr bólusótt (f. 1739).