Sjónauki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Átta tommu stjörnusjónauki

Sjónauki eða kíkir er tæki sem aðstoðar við skynjun fjarlægra hluta með því að safna saman rafsegulgeislun (eins og sýnilegs ljóss). Fyrstu sjónaukarnir voru framleiddir í Hollandi í byrjun 17. aldar. Þeir ollu byltingu í stjörnufræði.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.