Fara í innihald

1636

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 1636 (MDCXXXVI í rómverskum tölum) var 36. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Kort af Brimarhólmi í Kaupmannahöfn frá 1728. Hringtorgið vinstra megin er Kongens Nytorv.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Jón Steingrímsson, böðull á Bessastöðum suður, tekinn af lífi í Kópavogi fyrir blóðskömm.
  • Ónafngreind stjúpdóttir Jóns einnig tekin af lífi í Kópavogi, fyrir sömu sök.[1]
  • Systkinin Rustikus og Alleif frá Miðnesi suður voru tekin af lífi í Gullbringusýslu fyrir blóðskömm.
  • Ónafngreindri konu, sem titluð er bústýra í annálum, drekkt í Haukadal vestur, fyrir dulsmál.
  • Fjórir ónafngreindir karlmenn hengdir fyrir þjófnað á Suðurlandi.[2]
  • Ein ónafngreind kona var og hengd fyrir þjófnað á Laugarbrekkuþingi[3][4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.
  2. Um þá má lesa í Skarðsannál.
  3. Einnig getið í Skarðsannál, meðal annarra.
  4. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.