„15. desember“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
* [[1978]] - Kvikmyndin ''[[Superman (1978)|Superman]]'' var frumsýnd.
* [[1978]] - Kvikmyndin ''[[Superman (1978)|Superman]]'' var frumsýnd.
* [[1979]] - [[Davíð Scheving Thorsteinsson]] keypti [[Bjór (öl)|bjór]] í fríhöfninni við komu til [[Ísland|landsins]], en var meinað að hafa hann með sér. Þetta leiddi til rýmkunar á reglum um kaup á bjór í fríhöfninni.
* [[1979]] - [[Davíð Scheving Thorsteinsson]] keypti [[Bjór (öl)|bjór]] í fríhöfninni við komu til [[Ísland|landsins]], en var meinað að hafa hann með sér. Þetta leiddi til rýmkunar á reglum um kaup á bjór í fríhöfninni.
<onlyinclude>
* [[1979]] - Kanadamennirnir [[Chris Haney]] og [[Scott Abbott]] fundu upp spurningaspilið [[Trivial Pursuit]].
* [[1979]] - Kanadamennirnir [[Chris Haney]] og [[Scott Abbott]] fundu upp spurningaspilið [[Trivial Pursuit]].
* [[1981]] - Sendiráð [[Írak]]s í [[Beirút]] eyðilagðist í bílsprengju. Sýrlandi var kennt um sprenginguna.
* [[1981]] - Sendiráð [[Írak]]s í [[Beirút]] eyðilagðist í bílsprengju. Sýrlandi var kennt um sprenginguna.
* [[1989]] - Eiturlyfjabaróninn [[José Gonzalo Rodríguez Gacha]] var drepinn af kólumbísku lögreglunni.
* [[1989]] - Eiturlyfjabaróninn [[José Gonzalo Rodríguez Gacha]] var drepinn af kólumbísku lögreglunni.
* [[1991]] - Yfir 450 fórust þegar egypska ferjan ''[[Salem Express]]'' fórst í [[Rauðahaf]]i.
* [[1991]] - Yfir 450 fórust þegar egypska ferjan ''[[Salem Express]]'' fórst í [[Rauðahaf]]i.
* [[1992]] - [[Mani pulite]]: [[Bettino Craxi]], aðalritari ítalska sósíalistaflokksins, fékk dómskvaðningu fyrir spillingu og brot gegn lögum um fjármögnun stjórnmálaflokka.
* [[1992]] - Fyrsta plata [[Dr. Dre]], ''[[The Chronic]]'', kom út í Bandaríkjunum.
* [[1993]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Listi Schindlers]]'' var frumsýnd.
* [[1994]] - Fyrsta útgáfa vafrans [[Netscape Navigator]] kom út.
* [[1995]] - Dæmt var í [[Bosman-dómurinn|máli]] belgíska atvinnuknattspyrnumannsins Jean-Marcs Bosmans.
* [[1995]] - Dæmt var í [[Bosman-dómurinn|máli]] belgíska atvinnuknattspyrnumannsins Jean-Marcs Bosmans.
* [[1995]] - Innleiðing [[evra|evrunnar]] sem almenns gjaldmiðils var ákveðin á fundi í Madríd.
* [[1997]] - [[Nelson Mandela]] sagði af sér sem leiðtogi [[Afríska þjóðarráðið|Afríska þjóðarráðsins]].
<onlyinclude>
* [[2000]] - Þriðja og síðasta kjarnakljúfi [[Tsjernóbýlkjarnorkuverið|Tsjernóbýlkjarnorkuversins]] var lokað.
* [[2001]] - [[Skakki turninn í Písa]] var opnaður almenningi eftir 11 ára viðgerðir.
* [[2003]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Stella í framboði]]'' var frumsýnd.
* [[2003]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Stella í framboði]]'' var frumsýnd.
* [[2004]] - [[Bobby Fischer]] fékk landvistarleyfi á Íslandi.
* [[2004]] - [[Bobby Fischer]] fékk landvistarleyfi á Íslandi.
* [[2004]] - Íslenska ríkið keypti tíu þúsund skopteikningar eftir [[Sigmund Johanson Baldvinsen]] sem áður höfðu birst í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]].
* [[2004]] - Íslenska ríkið keypti tíu þúsund skopteikningar eftir [[Sigmund Johanson Baldvinsen]] sem áður höfðu birst í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]].
* [[2009]] - Fyrsta tilraunaflug [[Boeing 787]]-breiðþotunnar fór fram.
* [[2011]] - [[Bandaríkin]] lýstu formlega yfir stríðslokum í [[Stríðið í Írak|Íraksstríðinu]].</onlyinclude>
* [[2011]] - [[Bandaríkin]] lýstu formlega yfir stríðslokum í [[Stríðið í Írak|Íraksstríðinu]].
* [[2013]] - [[Borgarastyrjöldin í Suður-Súdan]] hófst með átökum milli [[Núerar|Núera]] og [[Dinkar|Dinka]] í [[Júba]].
* [[2015]] - [[Hernaðarbandalag íslamskra ríkja gegn hryðjuverkum]] var stofnað.
* [[2018]] - Nærri 200 ríki heims samþykktu reglur fyrir útfærslu [[Parísarsamþykktin|Parísarsamþykktarinnar]] á [[Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna|loftslagsráðstefnu]] í Katovice.</onlyinclude>


== Fædd ==
== Fædd ==
Lína 48: Lína 60:
* [[1916]] - [[Maurice Wilkins]], breskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[2004]]).
* [[1916]] - [[Maurice Wilkins]], breskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[2004]]).
* [[1931]] - [[Klaus Rifbjerg]], danskur rithöfundur (d. [[2015]]).
* [[1931]] - [[Klaus Rifbjerg]], danskur rithöfundur (d. [[2015]]).
* [[1952]] - [[Yukitaka Omi]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1953]] - [[Herbert Guðmundsson]], íslenskur tónlistarmaður.
* [[1953]] - [[Herbert Guðmundsson]], íslenskur tónlistarmaður.
* [[1960]] - [[Irma Boom]], hollenskur hönnuður.
* [[1960]] - [[Irma Boom]], hollenskur hönnuður.
* [[1963]] - [[Cristiana Oliveira]], brasilísk leikkona.
* [[1970]] - [[Michael Shanks]], kanadískur leikari.
* [[1970]] - [[Michael Shanks]], kanadískur leikari.
* [[1970]] - [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[1971]] - [[Milena Miconi]], ítölsk leikkona.
* [[1973]] - [[Gísli Örn Garðarsson]], íslenskur leikari.
* [[1973]] - [[Gísli Örn Garðarsson]], íslenskur leikari.
* [[1983]] - [[Zlatan Ljubijankić]], slóvenskur knattspyrnumaður.
* [[1984]] - [[Ragnheiður Gröndal]], íslensk söngkona.
* [[1984]] - [[Ragnheiður Gröndal]], íslensk söngkona.
* [[1987]] - [[Yosuke Kashiwagi]], japanskur knattspyrnumaður.


== Dáin ==
== Dáin ==
Lína 61: Lína 79:
* [[1677]] - [[Þorkell Arngrímsson]], læknir og prestur í [[Garðar (Álftanesi)|Görðum]] á [[Álftanes]]i (f. [[1629]]).
* [[1677]] - [[Þorkell Arngrímsson]], læknir og prestur í [[Garðar (Álftanesi)|Görðum]] á [[Álftanes]]i (f. [[1629]]).
* [[1890]] - [[Sitjandi Naut]], indíánahöfðingi (f. um [[1831]]).
* [[1890]] - [[Sitjandi Naut]], indíánahöfðingi (f. um [[1831]]).
* [[1893]] - [[Philip W. Heyman]], danskur athafnamaður (f. [[1837]]).
* [[1916]] - [[Þórhallur Bjarnarson]] biskup (f. [[1855]]).
* [[1916]] - [[Þórhallur Bjarnarson]] biskup (f. [[1855]]).
* [[1950]] - [[Vallabhbhai Patel]], forsætisráðherra Indlands (f. [[1875]]).
* [[1966]] - [[Walt Disney]], bandarískur teiknimyndaframleiðandi (f. [[1901]]).
* [[1966]] - [[Walt Disney]], bandarískur teiknimyndaframleiðandi (f. [[1901]]).
* [[1994]] - [[Sigurður Pétursson (gerlafræðingur)|Sigurður H. Pétursson]], íslenskur gerlafræðingur (f. [[1907]]).
* [[1994]] - [[Sigurður Pétursson (gerlafræðingur)|Sigurður H. Pétursson]], íslenskur gerlafræðingur (f. [[1907]]).

Útgáfa síðunnar 15. desember 2020 kl. 08:53

NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031
2024
Allir dagar


15. desember er 349. dagur ársins (350. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 16 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

Fædd

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar