Fara í innihald

1675

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1672 1673 167416751676 1677 1678

Áratugir

1661-16701671-16801681-1690

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1675 (MDCLXXV í rómverskum tölum) var 75. ár 17. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Stjörnuathugunarstöðin í Greenwich, London.

Ódagsettir atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]

Opinberar aftökur[breyta | breyta frumkóða]

  • 4. júlí - Galdramál: Lasse Diðriksson, sjötugur að aldri, tekinn af lífi á Alþingi, með brennu, fyrir galdra, en hann var sakaður um að valda veikindum Björns Pálssonar, prestsins Halldórs Pálssonar og Egils Helgasonar.
  • Galdramál: Magnús Bjarnason var tekinn af lífi á Húnavatnsþingi, með brennu, fyrir galdra, gefið að sök að valda veikindum Helgu Halldórsdóttur í Selárdal.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Upplýsingar um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.