1963
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1963 (MCMLXIII í rómverskum tölum)
Atburðir[breyta | breyta frumkóða]
- 14. apríl - Hrímfaxi, vél Flugfélags Íslands, fórst við Fornebu flugvöll í Ósló í Noregi. Tólf voru um borð og fórust þau öll.
- 9. júní - Alþingiskosningar haldnar á Íslandi.
- 21. júní - Páll 6. kjörinn páfi eftir lát Jóhannesar 23..
- 1. október - Leðurskjaldbaka veiddist í Steingrímsfirði.
- 14. nóvember - Surtsey rís úr sjó.
- 14. nóvember - Bjarni Benediktsson tók við embætti forsætisráðherra.
Fædd[breyta | breyta frumkóða]
- 26. janúar - Andrew Ridgeley, breskur tónlistarmaður.
- 17. febrúar - Michael Jordan, körfuknattleiksmaður.
- 13. apríl - Garrí Kasparov, rússneskur stjórnmálamaður og skákmeistari.
- 3. ágúst - James Hetfield, söngvari og lagahöfundur bandarísku hljómsveitarinnar Metallica.
- 9. ágúst - Whitney Houston, söngkona, lagahöfundur, leikkona og framleiðandi (d. 2012)
- 24. ágúst - Yrsa Sigurðardóttir, verkfræðingur og rithöfundur
- 26. nóvember - Kristján Logason, ljósmyndari, ljóðskáld, listamaður.
Dáin[breyta | breyta frumkóða]
- 23. janúar - Józef Gosławski var pólskur myndhöggvari á 20. öld (f. 1908).
- 14. apríl - Anna Borg, íslensk leikkona (f. 1903).
- 3. júní - Jóhannes 23. páfi (f. 1881).
- 11. febrúar - Sylvia Plath, bandarískt ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur (f. 1932).
- 22. nóvember - John F. Kennedy, forseti Bandaríkjanna (f. 1917).
Nóbelsverðlaunin[breyta | breyta frumkóða]
- Eðlisfræði - Eugene Paul Wigner, Maria Goeppert-Mayer, J. Hans D. Jensen
- Efnafræði - Karl Ziegler, Giulio Natta
- Læknisfræði - Sir John Carew Eccles, Alan Lloyd Hodgkin, Andrew Fielding Huxley
- Bókmenntir - Giorgos Seferis
- Friðarverðlaun - Alþjóðaráð og alþjóðasamband Rauða krossins