Edmond Debeaumarché
Edmond Debeaumarché (15. desember 1906 – 28. mars 1959) var franskur póstmaður sem gekk til liðs við andspyrnuhreyfingu frakka í seinni heimstyrjöldinni. Hann fékk fjöldamargar viðurkenningar fyrir þjónustu sína. 1960 var gefið út frímerki með mynd af honum.[1]
Hann lést 28. mars 1959 í Suresnes. Jarðaför hans var haldin í Invalides garðinum, París og hann var grafinn í Dijon.[2]
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Edmond Debeaumarché“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. janúar 2015.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Dumoulin, Olivier; Thelamon, Françoise (2001). Autour des morts: Mémoire et identité (franska). Rouen: Université de Rouen. bls. 415. ISBN 2877753026.
- ↑ „Edmond Debeaumarché“ (French). Ordre de la Libération. 25 October 2007. Afrit af upprunalegu geymt þann 23 nóvember 2007. Sótt 26 December 2014.
