1893
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1893 (MDCCCXCIII í rómverskum tölum)
- Ný vegalög voru sett á Alþingi og þar var gert ráð fyrir svokölluðum flutningabrautum á helstu leiðum og skyldu þær lagðar þannig, að þær væru færar vögnum (s.s. póstvögnum). Það er þó fyrst á Alþingi 1897, að því er hreyft að nota þurfi hina nýju vegi og brýr betur í þágu almenns flutningakerfis.
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 23. febrúar - Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú (d. 1964)
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 2. ágúst - Ángel Romano úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. 1972).
Dáin
- 2. febrúar - Carl Christoffer Georg Andræ danskur forsætisráðherra (f. 1812).