1908
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1908 (MCMVIII í rómverskum tölum)
Atburðir[breyta | breyta frumkóða]
- Ársbyrjun - Lögbirtingablaðið kom fyrst út á prenti.
- 24. janúar - Bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík
- 2. apríl - 12 manns fórust við Stokkseyri
- 21. apríl - Knattspyrnufélagið Víkingur er stofnað.
- 10. september - Fyrstu leynilegu Alþingiskosningarnar voru haldnar og var sami kjördagur í fyrsta skiptið um land allt. Samhliða þingkosningunum var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um áfengisbann. Kjörsókn var mikil.
- 28. desember - Aftakaveður sem stóð í meira en sólarhring á austurlandi.
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 15. febrúar - Oddný Guðmundsdóttir, rithöfundur (d. 1985).
- 30. apríl - Bjarni Benediktsson, stjórnmálamaður (d. 1970).
- 23. maí - Jón Engilberts, myndlistarmaður (d. 1972).
- 5. desember - Anna Sigurðardóttir, stofnandi Kvennasögusafns Íslands (d. 1996).
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 24. apríl - Józef Gosławski var pólskur myndhöggvari á 20. öld (d. 1963)
- 27. ágúst - Lyndon B. Johnson, Bandaríkjaforseti (d. 1973)
Dáin
- 25. ágúst - Henri Becquerel, franskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1852).