Gísli Örn Garðarsson
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Gísli Örn Garðarsson | |
---|---|
[[Mynd:gísli örn.jpg|220px|alt=]] | |
Fæðingarnafn | Gísli Örn Garðarsson |
Fædd(ur) | 15. desember 1973![]() |
Heimili | Reykjavík |
Edduverðlaun | |
Handrit ársins 2006 Börn |
Gísli Örn Garðarsson (f. 15. desember 1973) er íslenskur leikari, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur. Hann ólst upp í Noregi þar byrjaði hann leiklistarferilinn sinn. Hann komst inn í listaháskóla á Íslandi árið 1997 og útskrifaðist árið 2001.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
2001 | Villliljós | Darri | |
2003 | Karamellumyndin | ||
2004 | Næsland | ||
2005 | Bjólfskviða | ||
2006 | Börn | Garðar/Georg | Einnig handritshöfundur og framleiðandi |
2007 | Foreldrar | Garðar | Einnig framleiðandi |
2008 | Country Wedding | Grjóni | |
2010 | Kóngavegur | Júníor | |
2010 | Órói | ||
2009 | Don John | John | aðalhlutverk (á ensku) |
2010 | Prince of Persia: The Sands of Time | Zolm | |
2011 | City State | Jói | |
2016 | Eiðurinn | Óttar | |
Ár | Þáttur | Hlutverk | |
2008 | Mannaveiðar | Hinrik | |
2011 | Pressa 2 | Hrafn Jósepsson |
Ár | Leikrit | Hlutverk | |
---|---|---|---|
2002 | Rómeó og Júlía | Rómeó | |
2009 | Metamorphosis | Gregor Samsa | |
2011 | The Housewife | Arna, Helgi and Tómas |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
