Gísli Örn Garðarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gísli Örn Garðarsson
Upplýsingar
FæddurGísli Örn Garðarsson
15. desember 1973 (1973-12-15) (50 ára)
Fáni Íslands Ísland
MakiNína Dögg Filippusdóttir
Börn2
Edduverðlaun
Handrit ársins
2006 Börn

Gísli Örn Garðarsson (f. 15. desember 1973) er íslenskur leikari, leikstjóri, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur. Hann ólst upp í Noregi þar byrjaði hann leiklistarferilinn sinn. Hann komst inn í listaháskóla á Íslandi árið 1997 og útskrifaðist árið 2001.

Ferill í kvikmyndum og þáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
2001 Villliljós Darri
2003 Karamellumyndin
2004 Næsland
2005 Bjólfskviða
2006 Börn Garðar/Georg Einnig handritshöfundur og framleiðandi
2007 Foreldrar Garðar Einnig framleiðandi
2008 Country Wedding Grjóni
2010 Kóngavegur Júníor
2010 Órói
2009 Don John John aðalhlutverk (á ensku)
2010 Prince of Persia: The Sands of Time Zolm
2010 Brim Benni
2011 Borgríki Jói
2016 Eiðurinn Óttar
2018 Vargur Eric
2020 Amma Hófí
2022 Against the Ice Jörgensen
Ár Þáttur Hlutverk
2008 Mannaveiðar Hinrik
2011 Pressa 2 Hrafn Jósepsson
2016 Beowulf: Return to the Shieldlands Breca
2017 Fangar Ásbjörn
2018 One Night Jonas
2020-2021 Ragnarok Vidar
2021-2022 Verbúðin Leikur og handritshöfundur
2022 Exit Leikstjórn
Ár Leikrit Hlutverk
2002 Rómeó og Júlía Rómeó
2009 Metamorphosis Gregor Samsa
2011 The Housewife Arna, Helgi and Tómas

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.