Trivial Pursuit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spilið með spilakörlum

Trivial Pursuit er borðspil þar sem leikmenn þurfa að svara spurningum um almenna þekkingu og dægurmenningu. Spilið hefur komið út í mörgum útgáfum. Spurningum er skipt upp eftir þemum, t.d. í aðalútgáfu leikarins fjalla grænmerktar spurningar um vísindi og náttúru.

Hugmynd að spilinu áttu þeir Chris Haney ljósmyndastjóri og íþróttablaðamaður Scott Abbott árið 1979 í Montréal. Eftir þeir komust að því að stafi vantaði úr Scrabble-spilinu sínu ákváðu Haney og Abbott að búa til sinn eigin leik.

Útgáfuréttindi að spilinu á bandaríska fyrirtækið Hasbro. Trivial Pursuit hefur nokkrum sinnum verið gefið út í íslenskri útgáfu en talið er ólíklegt að það komi aftur út á íslensku.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.