Katla Margrét Þorgeirsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Katla Margrét Þorgeirsdóttir (f. 15. desember 1970) er íslensk leikkona, grínisti og handritshöfundur. Hún er þekkt fyrir að leika í Stelpunum og sem Laufey í Ófærð. Hún gerði handritið á Stelpunum, Ástríði og Ríkinu.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.