Oscar Niemeyer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Oscar Niemeyer

Oscar Soares Filho Niemeyer (15. desember 19075. desember 2012) var brasilískur arkitekt af þýskum ættum. Hann var brautryðjandi í nútíma byggingarlist og er þekktur fyrir hönnun sína á hinni nýju höfuðborg Brasilíu, Brasilíu.

Myndir af verkum Oscar Niemayer[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist