Oscar Niemeyer
Jump to navigation
Jump to search
Oscar Soares Filho Niemeyer (15. desember 1907 – 5. desember 2012) var brasilískur arkitekt af þýskum ættum. Hann var brautryðjandi í nútíma byggingarlist og er þekktur fyrir hönnun sína á hinni nýju höfuðborg Brasilíu, Brasilíu.
Myndir af verkum Oscar Niemayer[breyta | breyta frumkóða]
Þinghús Brasilíu í Brasília
Niterói nútímalistasafnið í Niterói, Rio de Janeiro
Dómkirkjan Metropolitana, Brasília
Leikhús í miðbæ Ríó Duque de Caxias