1831
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Myndskreyting úr sögunni um Hringjarann í Notre Dame.
Árið 1831 (MDCCCXXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- 17. janúar - Lorentz Angel Krieger var skipaður í embætti stiftamtmanns en hafði gegnt því frá 1829.
- Fjallvegafélagið var stofnað með forgöngu Bjarna Thorarensen.
Fædd
- 19. maí - Steingrímur Thorsteinsson, skáld (d. 1913).
- 1. ágúst - Holger Peter Clausen, kaupmaður og alþingismaður (d. 1901).
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- 14. janúar - Victor Hugo gaf út skáldsöguna Hringjarinn í Notre Dame.
- 25. janúar - Pólska þingið lýsti yfir sjálfstæði landsins. Það leiddi til stríðs við Rússa, sem höfðu ráðið landinu. Í október vann rússneski herinn sigur á liði Pólverja og landið varð aftur hluti af Rússaveldi.
- 9. mars - Lúðvík Filippus Frakkakonungur stofnaði frönsku útlendingaherdeildina.
- 7. apríl - Pedro 1. Brasilíukeisari sagði af sér og sonur hans, Pedro 2., tók við.
- 1. júní - James Clark Ross upppgötvaði segulnorður á Boothia-skaga.
- 21. júlí - Leópold 1. gerðist fyrsti konungur Belgíu.
- 27. desember - Charles Darwin lagði upp í siglingu sína um Kyrrahaf með skipinu HMS Beagle.
- New York-háskóli var stofnaður.
Fædd
- 12. mars - Clement Studebaker, bandarískur bílasmiður (f. 1888).
- 12. ágúst - Helena Petrovna Blavatsky, rússneskur rithöfundur og guðspekingur (d. 1891).
- 18. október - Friðrik 3. Þýskalandskeisari (d. 1888).
- 11. nóvember - Daniel Willard Fiske, bandarískur ritstjóri og fræðimaður (d. 1904).
- 19. nóvember - James Abram Garfield, 20. forseti Bandaríkjanna (d. 1881).
Dáin
- 28. apríl - James Monroe, 5. forseti Bandaríkjanna (f. 1758).
- 13. júní - James Clerk Maxwell, skoskur stærðfræðingur og eðlisfræðingur (d. 1879).
- 14. nóvember - Georg Wilhelm Friedrich Hegel, þýskur heimspekingur (f. 1770).
- 23. desember - Emilia Plater, litháísk uppreisnarkona (f. 1806).