Friðjón Þórðarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Friðjón Þórðarson (fæddur 5. febrúar 1923, látinn 14. desember 2009) var alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 19561959 og svo aftur 19671991. Hann var dómsmálaráðherra í ríkisstjórn dr. Gunnars Thoroddsens á árunum 1980 – 1983.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.