1841
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1841 (MDCCCXLI í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Í júní - Embættismannanefnd undir forsæti Þorkels A. Hoppes stiftamtmanns ákveður, að Reykjavík skuli verða þingstaður endurreists alþingis.
- Konungleg tilskipun gefin út um flutning latínuskólans frá Bessastöðum til Reykjavíkur.
Fædd
Dáin
- 17. maí - Tómas Sæmundsson, prestur og einn Fjölnismanna (f. 1807).
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 29. janúar - Henry Morton Stanley, bandarískur blaðamaður og landkönnuður (d. 1904).
- 8. september - Antonín Dvořák, tékkneskt tónskáld (d. 1904)
- 14. desember - Louis Pio, danskur sósíalistaleiðtogi (d. 1894).
Dáin
- 20. janúar - Jörgen Jörgensen, Jörundur hundadagakóngur, í Hobart í Tasmaníu.
- 1. júní - Nicolas Appert, franskur uppfinningamaður (f. 1749).
- 31. október - Georg Anton Friedrich Ast, þýskur heimspekingur og fornfræðingur (f. 1778).