Archie Kao
Archie Kao | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Archie Kao 14. desember 1969 |
Ár virkur | 1996 - |
Helstu hlutverk | |
Archie Johnson í CSI: Crime Scene Investigation Kai Chen í Power Rangers Lost Galaxy |
Archie Kao (fæddur 14. desember 1969) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í CSI: Crime Scene Investigation og Power Rangers Lost Galaxy.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Kao er fæddur í Washington í Bandaríkjunum. Hann stundaði nám við George Mason-háskólann. Kao var valinn formaður stúdentaráðsins á meðan hann var við nám. Hann ætlaði sér að stunda lögfræðinám og vinna við stjórnmál áður en hann gerðist leikari. Kao bæði talar og skilur mandarín.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Kao byrjaði ferill sinn í sjónvarpsþættinum Maybe This Time frá 1996. Var árið 1999 boðið hlutverk í Power Rangers Lost Galaxy sem Kai Chen/Blue. Hann hefur síðan 2000 komið fram sem reglulegur gestaleikari í CSI: Crime Scene Investigation sem tölvutæknimaðurinn Archie Johnson. Kao hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: The One, Thank Heaven og The Hills Have Eyes II.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1998 | Milk and Honey | Pete | |
2001 | The One | Woo | |
2002 | Purpose | Kiko | |
2002 | Local Boys | David Kamelamela | |
2002 | My Daughter´s Tears | Minh Van Canh | |
2006 | Thank Heaven | Sam Lee | |
2006 | Fast Money | Jin | |
2007 | The Hills Have Eyes II | Han | |
2009 | The People I´ve Slept With | Jefferson | |
2011 | Snow Flower and the Secret Fan | ónefnt hlutverk | Kvikmyndatökum lokið |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1996 | Maybe This Time | Takeshi | Þáttur: Break a Leg |
1996 | L.A. Firefighters | Peter | Þáttur: Fuel and Spark |
1997 | The Player | Nemi | Sjónvarpsmynd |
1999 | Once and Again | Steve | Þáttur: The Past Is Prologue |
1999 | Power Rangers Lost Galaxy | Kai Chen / Blue | 45 þættir |
2000 | Power Rangers Wild Force | General Venjix | Þáttur: Forever Red |
2004 | Century City | Barþjónn | Þáttur: To Know Her |
2004 | ER | Yuri | 2 þættir |
2004 | Huff | Kane | Þáttur: That Fucking Cabin |
2006 | Heroes | Læknir | Þáttur: Chapter Five ´Hiros´ |
2008 | Desperate Housewives | Steve | Þáttur: Hello, Little Girl |
2001-til dags | CSI: Crime Scene Investigation | Archie Johnson | 96 þættir |
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Archie Kao“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. apríl 2011.
- Archie Kao á IMDb
- http://www.angelfire.com/poetry/verona/ArchieKaoOnline/ Heimasíða Archie Kao
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Archie Kao á IMDb
- http://www.angelfire.com/poetry/verona/ArchieKaoOnline/ Heimasíða Archie Kao