Fara í innihald

Vicente Aleixandre

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vicente Aleixandre

Vicente Pío Marcelino Cirilo Aleixandre y Merlo (26. apríl 189814. desember 1984) var spænskt ljóðskáld sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1977.

Ævi og störf[breyta | breyta frumkóða]

Vicente Aleixandre fæddist í Sevilla árið 1898 og tilheyrði gríðarlega öflugri kynslóð ungra skálda og rithöfunda sem fram komu á Spáni um miðjan þriðja áratuginn. Árið 1927 komu margir þessara listamanna saman til fundar í Sevilla og var upp frá því farið að tala um ´27 kynslóðina (spænska: Generación del 27) í spænskum bókmenntum. Aleixandre tilheyrði þessum hópi, ásamt t.d. Federico García Lorca og Jorge Guillén.

Ljóð Aleixandre einkenndust af súrrealisma. Berglind Gunnarsdóttir hefur þýtt ljóð eftir Vicente Aleixandre á íslensku.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]