Fara í innihald

Vísir (dagblað)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísir
Flokkardagblað
Útgáfutíðni6 sinnum í viku
StofnandiEinar Gunnarsson
Stofnár1910
Lokatölublað25. nóvember 1981
ÚtgefandiReykjaprent o.fl.
HöfuðstöðvarReykjavík
Stafræn endurgerð[1]

Vísir var íslenskt dagblað, stofnað 1910 af Einari Gunnarssyni og gefið út til 1981 þegar það sameinaðist Dagblaðinu og kom út eftir það sem DV (Dagblaðið Vísir). Vísir var alla tíð fyrst og fremst Reykjavíkurblað.[1]

  1. http://heimastjorn.is/heimastjornartiminn/fjolmidlar/ Geymt 19 ágúst 2004 í Wayback Machine Einar Gunnarsson gerði sér grein fyrir því að markaður hins nýja dagblaðs var eingöngu Reykjavík og nágrenni en til þess að ná til sem flestra kaupenda varð hann að halda blaðinu utan pólitískra flokkadrátta. Vísir var alla tíð fyrst og fremst Reykjavíkurblað.
teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.