Fara í innihald

Stokkseyri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stokkseyrarkirkja.
Stokkseyri

Stokkseyri

Stokkseyri er þorp við suðurströnd Íslands. Stokkseyri tilheyrir Sveitarfélaginu Árborg og bjuggu þar 441 manns árið 2015. Þorpið stendur á Þjórsárhrauninu og það myndar skerjagarðinn þar úti fyrir.

Bryggjuhátíðin er árleg 3ja daga hátíð sem haldin er í bænum. Markverðir staðir eru Orgelsmiðjan, Draugasetrið Þuríðarbúð og veitingastaðurinn Fjöruborðið.

Hásteinn Atlason skaut setstokkum sínum fyrir borð og rak þá á land á Stokkseyri og heitir bærinn eftir því.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.