Fara í innihald

1739

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1736 1737 173817391740 1741 1742

Áratugir

1721–17301731–17401741–1750

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1739 (MDCCXXXIX í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Guðfinna Þorláksdóttir að líkindum tekin af lífi á Alþingi, fyrir dulsmál.[1]
  • Bótólfur Jörundsson, 19 ára gamall, hálshogginn þar sem síðan heitir Bótólfsnes í Vestur-Barðastrandarsýslu, eftir dauðadóm á Alþingi fyrir að myrða gamlan, fátækan mann að nafni Jón Gottskálksson.[2]

Fædd

Dáin

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202. Þar kemur fram að Alþingi hafi breytt héraðsdómi um afhöfðun í drekkingardóm, en ekki finnast gögn um framkvæmdina.
  2. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.