1287

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1284 1285 128612871288 1289 1290

Áratugir

1271-12801281-12901291-1300

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

Honóríus IV páfi.

Árið 1287 (MCCLXXXVII í rómverskum tölum)

Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

  • Hrafn Oddsson lét á Alþingi dæma þá menn útlæga sem Staða-Árni biskup hafði sett yfir kirkjueignir og staði þá sem leikmenn höfðu tekið forræði yfir þremur árum fyrr, og lýsti þvi yfir að þeir menn væru saklausir sem biskup hafði bannfært fyrir rán kirkjugripa.

Fædd

Dáin

Erlendis[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin