DV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
DV
Dvlogo.png
RitstjóriKolbrún Bergþórsdóttir, Eggert Skúlason, Hörður Ægisson
Fyrri ritstjórarJónas Kristjánsson, Ellert B. Schram, Óli Björn Kárason, Mikael Torfason, Illugi Jökulsson, Reynir Traustason, Trausti Reynisson
Útgáfutíðni3 í viku
Stofnár1981
ÚtgefandiDV ehf
HöfuðstöðvarReykjavík
Vefurhttp://dv.is
ISSN1021-8254
Stafræn endurgerð[1]

DV (upphaflega skammstöfun fyrir Dagblaðið-Vísir) er íslenskt dagblað sem kemur út þrjá daga vikunnar. DV varð til þegar Dagblaðið og Vísir sameinuðust árið 1981. DV er gefið út af DV ehf og kemur út á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.

Eignarhald[breyta | breyta frumkóða]

Þegar dagblöðin tvö voru sameinuð var fjölmiðlafyrirtækið Frjáls fjölmiðlun stofnað um rekstur nýja blaðsins og eigendur hinna blaðanna eignuðust hvorir um sig helming í nýja fyrirtækinu. Sveinn R. Eyjólfsson varð stjórnarformaður.

DV er í eigu DV ehf. Stærstu eigendur DV eru Pressan ehf. sem á 69,69% og Reynir Traustason sem á um 14%.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „DV ehf“. Sótt 15. október 2015.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

News.png  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.