DV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
DV
Dvlogo.png
Ritstjóri Kolbrún Bergþórsdóttir, Eggert Skúlason, Hörður Ægisson
Fyrri ritstjórar Jónas Kristjánsson, Ellert B. Schram, Óli Björn Kárason, Mikael Torfason, Illugi Jökulsson, Reynir Traustason, Trausti Reynisson
Útgáfutíðni 3 í viku
Stofnár 1981
Útgefandi DV ehf
Höfuðstöðvar Reykjavík
Vefur http://dv.is
ISSN 1021-8254
Stafræn endurgerð [1]

DV (upphaflega skammstöfun fyrir Dagblaðið-Vísir) er íslenskt dagblað sem kemur út þrjá daga vikunnar. DV varð til þegar Dagblaðið og Vísir sameinuðust árið 1981. DV er gefið út af DV ehf og kemur út á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.

Eignarhald[breyta | breyta frumkóða]

Þegar dagblöðin tvö voru sameinuð var fjölmiðlafyrirtækið Frjáls fjölmiðlun stofnað um rekstur nýja blaðsins og eigendur hinna blaðanna eignuðust hvorir um sig helming í nýja fyrirtækinu. Sveinn R. Eyjólfsson varð stjórnarformaður.

DV er í eigu DV ehf. Stærstu eigendur DV eru Pressan ehf. sem á 69,69% og Reynir Traustason sem á um 14%.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „DV ehf.“, skoðað þann 15. október 2015.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

News.png  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.