David Robinson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
David Robinson

David Maurice Robinson (fæddur 6. ágúst 1965) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður sem var miðherji fyrir San Antonio Spurs allan feril sinn í NBA-deildinni. Robinson gegndi áður herþjónustu í bandaríska sjóhernum og hlaut því viðurnefnið aðmírállinn.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.