Mike Pollock

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mike Pollock
FæðingarnafnMichael B. Pollock
Fæddur 9. mars 1965 (1965-03-09) (55 ára)
Búseta Fáni Bandaríkjana Roslyn Heights,
New York

Mike Pollock (fæddur 9. mars 1965) er bandarískur leikari sem raddar persónur fyrir 4Kids Entertainment. Hann er sögumaður Pokémon-sjónvarpsþáttarins og er rödd Dr. Eggmans í Sonic the Hedgehog-sjónvarpsþættinum.

Raddir japanskar teiknimynda[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]