The Kinks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

The Kinks var ensk popp/rokk hljómsveit sem stofnuð var árið 1964. Þrátt fyrir að hafa ekki notið eins mikilla vinsælda og margar breskar samtímahljómsveitir eins og Bítlarnir og The Who er hljómsveitin talin ein sú áhrifamesta frá þeim tíma.[1]

Hljómsveitin hefur ekki spilað saman síðan árið 1996 og óvíst hvort hún muni koma nokkurntíman aftur saman.

Meðlimir[breyta]

Upprunalegir meðlimir[breyta]

Aðrir meðlimir[breyta]

Hljómplötur[breyta]

Breiðskífur[breyta]

Tilvísanir[breyta]

  1. The Kinks Biography á allmusic.com. Skoðað 14. september 2008.

Tenglar[breyta]


  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.