The Kinks
Útlit
The Kinks var ensk popp/rokk hljómsveit sem stofnuð var árið 1963. Þrátt fyrir að hafa ekki notið eins mikilla vinsælda og margar breskar samtímahljómsveitir eins og Bítlarnir og The Who er hljómsveitin talin ein sú áhrifamesta frá þeim tíma.[1]
Árið 1965 kom hljómsveitin til Íslands í fyrsta sinn og spilaði í Austurbæjarbíói. Talað hefur verið um að það hafi verið fyrstu alvöru rokktónleikar á Íslandi. [2] Komu þeir aftur árið 1970 og léku í Laugardalshöll. Ray Davies meðlimur hljómsveitarinnar lék á tónleikum á landinu árin 2000 og 2006. [3].
Hljómsveitin kom síðast saman árið 1996.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]Upprunalegir meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Ray Davies - (1964-1996)
- Dave Davies - (1964-1996)
- Mick Avory - (1964-1984)
- Pete Quaife - (1964-1966, 1966-1969)
Aðrir meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- John Dalton - (1966, 1969-1976, 1978)
- John Gosling - (1970-1978)
- Jim Rodford - (1978-1996)
- Ian Gibbons - (1979-1989, 1993-1996)
- Bob Henrit - (1984-1996)
Hljómplötur
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- 1964 – The Kinks (Gefin út sem You Really Got Me í Bandaríkjunum)
- 1965 – Kinks Size
- 1965 – Kinda Kinks
- 1965 – Kinks Kinkdom
- 1965 – The Kink Kontroversy
- 1966 – Face to Face
- 1967 – Something Else by The Kinks
- 1968 – The Kinks Are the Village Green Preservation Society
- 1969 – Arthur (Or the Decline and Fall of the British Empire)
- 1970 – Lola versus Powerman and the Moneygoround, Part One
- 1971 – Percy
- 1971 – Muswell Hillbillies
- 1972 – Everybody's in Show-Biz
- 1973 – The Great Lost Kinks Album
- 1973 – Preservation: Act 1
- 1974 – Preservation: Act 2
- 1975 – Soap Opera
- 1976 – Schoolboys in Disgrace
- 1977 – Sleepwalker
- 1978 – Misfits
- 1979 – Low Budget
- 1981 – Give the People What They Want
- 1983 – State of Confusion
- 1984 – Word of Mouth
- 1986 – Think Visual
- 1989 – UK Jive
- 1993 – Phobia
- 1996 – To the Bone (Tvöföld plata)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ The Kinks Biography á allmusic.com. Skoðað 14. september 2008.
- ↑ „Nú eru þeir loksins komnir“: The Kinks á Íslandi 1965 Lemúrinn. Skoðað 14. september, 2016.
- ↑ Ray Davies í Háskólabíói Mbl. Skoðað 14. september, 2016.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]