Fara í innihald

Scottie Pippen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Scottie Pippen

Scottie Maurice Pippen (fæddur 25. september 1965) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður í NBA-deildinni. Pippen lék lengst af fyrir Chicago Bulls og vann sex sinnum til meistaraverðlauna í deildinni með liðinu. Pippen lék stöðu lítils framherja.

Pippen var valinn í hóp 50 bestu leikmanna NBA-deildarinnar frá upphafi árið 1996.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.