Mario Più
Útlit
Mario Più (fæddur Mario Piperno í Livorno, 26. ágúst 1965) er ítalskur plötusnúður. Þekktasta lag hans er „Communication“ sem kom út árið 1999.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]- Smáskífur
- „Communication (Somebody Answer The Phone)“ - (1999) #5 UK
- „The Vision“ - (2001) #16 UK
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Vefsíða Mario Più Geymt 16 desember 2008 í Wayback Machine