Fara í innihald

Mario Più

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mario Più (fæddur Mario Piperno í Livorno, 26. ágúst 1965) er ítalskur plötusnúður. Þekktasta lag hans er „Communication“ sem kom út árið 1999.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur
  • „Communication (Somebody Answer The Phone)“ - (1999) #5 UK
  • „The Vision“ - (2001) #16 UK

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.