Robert Downey Jr.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Robert Downey Jr.
Fæddur
Robert John Downey, Jr

4. apríl 1965 (1965-04-04) (58 ára)
Manhattan, New York City, New York, U.S.
StörfLeikari
Þekktur fyrirLeikari, framleiðandi
MakiDeborah Falconer (1992–2004)
Susan Downey (2005–present)
Börn2
ForeldrarRobert Downey, Sr.

Robert Downey Jr. (fæddur 4. apríl 1965) er bandarískur leikari og framleiðandi. Hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Tony Stark í Iron Man myndunum. Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Chaplin.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.