1909
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1909 (MCMIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- 1. júlí - Franch Michelsen ehf, úrsmíðaverkstæði og verslun, er stofnað.
- Vatnsveita Reykjavíkur sett á stofn.
- Landsbankamálið hefst.
Fædd
- 2. nóvember - Ásgeir Blöndal Magnússon, málfræðingur og orðabókarhöfundur (d. 1987)
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- 6. apríl - Robert Peary kemst fyrstur manna á Norðurpólinn
Fædd
- 22. janúar - U Thant, búrmískur ríkiserindreki og aðalritari Sameinuðu þjóðanna (d. 1974).
- 9. febrúar - Rob-Vel, franskur teiknimyndasagnahöfundur (d. 1991).
- 24. febrúar - Max Black, bandarískur heimspekingur (d. 1988).
- 30. apríl - Júlíana Hollandsdrottning (d. 2004)
- 30. maí - Benny Goodman, bandarískur tónlistarmaður (d. 1986)
- 20. júní - Errol Flynn, bandarískur leikari (d. 1959).
- 13. júlí - Souphanouvong, stjórnmálamaður í Laos (d. 1995).
- 21. september - Kwame Nkrumah, stjórnmálamaður og sjálfstæðishetja frá Gana (d. 1972).
Dáin
- 13. febrúar - Hugo Hørring, danskur forsætisráðherra (f. 1842).
- 26. febrúar - Hermann Ebbinghaus, þýskur heimspekingur og sálfræðingur (f. 1850).