Fara í innihald

France Gall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
France Gall

France Gall (f. 9. október 1947; d. 7. janúar 2018 sem Isabelle Geneviève Marie Anne Gall) var frönsk söngkona. Hún sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1965.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.