Hvíta húsið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sjá má aðgreiningarsíðuna fyrir aðrar merkingar orðsins.
Suðurhlið hvíta hússins

Hvíta húsið er opinbert aðsetur Bandaríkjaforseta staðsett að Pennsylvania Avenue 1600 í norðvesturhluta Washington, D.C. Hvíta húsið er líka þekkt sem frægasta hús Bandaríkjanna. Það er hvítt á litinn. Arkítektinn James Hoban hannaði bygginguna. Árið 2007 var húsið í öðru sæti á lista yfir vinsælustu verk arkitekta í Bandaríkjunum.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.