Peter O'Neill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Peter Charles Paire O'Neill forsætisráðherra Papúa Nýja-Gíneu.

Peter Charles Paire O'Neill (fæddur 13. febrúar 1965) er fyrrum forsætisráðherra Papúa Nýja-Gíneu eyríkis í Eyjaálfu í Suðvestur-Kyrrahafi. Hann er leiðtogi Þjóðþingsflokksins (e. National Congress People) og þingmaður Lalibu-Pangia kjördæmisins í Suður hálöndum landsins. Hann sór embættiseið 4. ágúst 2012 sem níundi forsætisráðherra landsins.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]