Viola Davis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Viola Davis (fædd 11. ágúst 1965) er bandarísk leikkona. Hún er best þekkt fyrir að leika á sviði en hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við Solaris, Efasemd og Húshjálpin.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.