S.L. Benfica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Benfica)
Sport Lisboa e Benfica
Fullt nafn Sport Lisboa e Benfica
Gælunafn/nöfn As Águias (Ernirnir)

Os Encarnados (Þeir rauðu) O Glorioso (Þeir mikilfenglegu)

Stytt nafn Benfica
Stofnað 28. febrúar 1904 sem Sport Lisboa
Leikvöllur Estádio da Luz
Stærð 64.642 áhorfendur
Stjórnarformaður Luís Filipe Vieira
Knattspyrnustjóri Jorge Jesus
Deild Primeira Liga
2022-2023 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Sport Lisboa e Benfica, oftast þekkt sem Benfica, er portúgalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Lissabon, og spilar í portúgölsku úrvalsdeildinni (Primeira Liga). Það hefur tvisvar unnið Meistaradeild Evrópu og margir þekktir leikmenn hafa spilað fyrir félagið. Þekktasti leikmaður í sögu félagsins er sennilega Eusébio.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Titill Fjöldi Tímabil
Portúgalskir meistarar: 38 2023, 2019, 2017, 2016, 2015, 2014, 2010, 2005, 1994, 1991, 1989, 1987, 1984, 1983, 1981, 1977, 1976, 1975, 1973, 1972, 1971, 1969, 1968, 1967, 1965, 1964, 1963, 1961, 1960, 1957, 1955, 1950, 1945, 1943, 1942, 1938, 1937, 1936,1935, 1931, 1930
Portúgalska bikarkeppnin: 25 2014, 2004, 1996, 1993, 1987, 1986, 1985, 1983, 1981, 1980, 1972, 1970, 1969, 1964, 1962, 1959, 1957, 1955, 1953, 1952, 1951, 1949, 1944, 1943, 1940.
Portúgalski deildarbikarinn 5 2014, 2005, 1989, 1985, 1980
Meistaradeild Evrópu 2 1962, 1961

Árangur (2010–)[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Deild Staðsetning Tilvísanir
2010/2011 1. Primeira Liga 2. [1]
2011/2012 1. Primeira Liga 2. [2]
2012/2013 1. Primeira Liga 2. [3]
2013/2014 1. Primeira Liga 1. [4]
2014/2015 1. Primeira Liga 1. [5]
2015/2016 1. Primeira Liga 1. [6]
2016/2017 1. Primeira Liga 1. [7]
2017/2018 1. Primeira Liga 2. [8]
2018/2019 1. Primeira Liga 1. [9]
2019/2020 1. Primeira Liga 2. [10]
2020/2021 1. Primeira Liga 3. [11]
2021/2022 1. Primeira Liga 3. [12]
2022/2023 1. Primeira Liga 1. [13]

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]