Magnús Jónsson (f. 1965)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Magnús Jónsson (f. 24. október 1965) er íslenskur leikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1992 Veggfóður: Erótísk ástarsaga Hommi
1995 The Viking Sagas Erik
Einkalíf Sóldýrkendur
Nei er ekkert svar Maggi
2000 Evicted Ísmaður
2001 Gæsapartí
2004 Njálssaga Mörður
2005 Strákarnir okkar Logi

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.