T. S. Eliot

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Teikning af Eliot eftir Simon Fieldhouse

Thomas Stearns Eliot (18881965) var bandarískt ljóðskáld, leikskáld og gagnrýnandi. Hann hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1948.

  Þetta æviágrip sem tengist Bandaríkjunum og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.