T. S. Eliot

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Teikning af Eliot eftir Simon Fieldhouse

Thomas Stearns Eliot (18881965) var bandarískt ljóðskáld, leikskáld og gagnrýnandi. Hann hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1948. Þekktasta verk hans er ljóðið Eyðilandið.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Bandaríkjunum og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.