Frances Ruffelle
Frances Ruffelle (f. 29. ágúst 1965) er ensk söngkona.
Hún keppti fyrir hönd Bretlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1994 með laginu „Lonely Symphony“. Hún náði 10. sæti af 25, með 63 stig.

Frances Ruffelle (f. 29. ágúst 1965) er ensk söngkona.
Hún keppti fyrir hönd Bretlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1994 með laginu „Lonely Symphony“. Hún náði 10. sæti af 25, með 63 stig.