1887
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1887 (MDCCCLXXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Eitthvert mesta hafísár sem sögur fara af við Íslandsstrendur. Hafísinn náði suður um allt land að Vestmannaeyjum samkvæmt sumum heimildum. Þá varð sumsstaðar hungursneyð.
Fædd
- 3. júní - Guðrún frá Lundi, íslenskur rithöfundur (d. 1975)
Dáin
- 21. febrúar - Arngrímur Gíslason málari (f. 1829).
- 1. ágúst - Hjörleifur Guttormsson prestur (f. 1807).
- 2. nóvember - Sigurður B. Sívertsen prestur (f. 1808).
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 6. október - Charles-Édouard Jeanneret, síðar þekktur sem Le Corbusier, svissneskur arkitekt (d. 1965).
Dáin