Skúli Helgason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skúli Helgason (f. 15. apríl 1965) er íslenskur stjórnmálamaður. Hann er borgarfulltrúi í Reykjavík og fyrrum alþingismaður fyrir Samfylkinguna og fyrrum framkvæmdarstjóri sama flokks 2006-2009.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.