KGB

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

KGB (rússneska: КГБ) er skammstöfun fyrir Комитет государственной безопасности, Komitjet gosýudarstvvennoj besopasností eða Ríkisöryggisnefnd sem var opinbert nafn leyniþjónustu Sovétríkjanna á tímum Kalda stríðsins frá 1951 til 1991.

KGB tók við af Stjórnmálastofnun ríkisins.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.