Almennt ár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Almennt ár er 365 daga almanaksár og því ekki hlaupár, í almennara skilningi er það ár án innskots.