Almennt ár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Almennt ár er 365 daga almanaksár. Í almennara skilningi er það ár án innskots daga eða vikna.

Í gregoríska tímatalinu koma reglulega hlaupár en flest ár eru almenn ár.