Þorsteinn Bachmann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorsteinn Bachmann (f. 25. október 1965) er íslenskur leikari. Þorsteinn var leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar frá 2002 til 2006.[1][2][3] Þorsteinn er giftur kvikmyndagerðarkonunni Göggu Jónsdóttur.[4] Þorsteinn var valinn besti leikari í aðalhlutverki á Edduverðlaunahátíðinni árið 2015 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Vonarstræti.[5]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Ár Titill Hlutverk Athugasemdir Tilvísanir
1995 Ein stór fjölskylda
1996 The Viking Sagas
2000 Íslenski draumurinn
2002 Maður eins og ég
2006 Blóðbönd
2006 Rispur: Fjórði þáttur Stuttmynd
2007 Veðramót
2008 Hótel jörð Stuttmynd
2002 Naglinn Stuttmynd
2009 Annarra manna stríð Stuttmynd
2010 Órói
2010 Gauragangur
2011 Á annan veg
2011 Korríró
2011 Rokland
2011 Karlsefni Stuttmynd
2011 Skáksaga Stuttmynd
2010 Eldfjall
2012 Pension gengið Stuttmynd
2013 XL
2013 Falskur fugl
2014 Vonarstræti
2014 Afinn
2014 Lífsleikni Gillz
2016 Eiðurinn
2017 Undir trénu
2018 Andið eðlilega
2018 Lof mér að falla
2019 Nema hvað... Stuttmynd
2019 Agnes Joy
2020 Síðasta veiðiferðin
2021 Hvernig á að vera klassa drusla
2022 Against the Ice Amdrup
2022 Allra síðasta veiðiferðin
2023 Afturelding

Sjónvarpsefni[breyta | breyta frumkóða]

Ár Titill Hlutverk Athugasemdir Tilvísanir
2000 Úr öskunni í eldinn
2007 Pressa
2008 Ríkið
2008 Réttur
2011 Steindinn okkar Önnur þáttaröð
2011 Pressa Önnur þáttaröð
2012 Pressa Þriðja þáttaröð
2015 Ófærð Fyrsta þáttaröð
2015 Sense8
2017 Fangar Fyrsta þáttaröð
2021 Katla Gísli Fyrsta þáttaröð

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/651084/
  2. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/650884/
  3. https://www.akureyri.is/is/frettir/thorsteinn-bachmann-segir-upp
  4. „Leggja konum lið - Vísir“. visir.is. Sótt 23. janúar 2022.
  5. https://www.ruv.is/frett/thorsteinn-og-hera-leikarar-arsins


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.